Titanic [2] (1989)

engin mynd tiltækHljómsveitin Titanic kom úr Reykjavík og var starfandi 1989. Hún keppti sama ár í Músíktilraunum og voru meðlimir hennar þá Páll Ú. Júlíusson trommuleikari, Sigurður Axelsson söngvari og gítarleikari, og Sigurður Ragnarsson bassaleikari.